
Meirihluti þjóðarinnar er ánægður með nýkjörinn forseta
63% þjóðarinnar er ánægð með að Halla Tómasdóttir hafi verið kjörin forseti Íslands.
63% þjóðarinnar er ánægð með að Halla Tómasdóttir hafi verið kjörin forseti Íslands.
Júní glaðningur til þátttakenda í könnunarhóp
Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 19 til 24. júlí 2024 voru Íslendingar spurðir eftirfarandi spurninga:
Ætlar þú að fylgjast með Ólympíuleikunum sem munu fara fram í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst næstkomandi?
41% svarenda ætlar að fylgjast með Ólympíuleikunum 2024, 33% ætla ekki að fylgjast með og 27% hafa ekki gert upp hug sinn.
Flestum eða 53% svarenda fannst Halla Tómasdóttir standa sig best.
Yngri aldurshópar horfðu mun síðar á forkeppnina en eldri aldurshópar.
Við drögum út vinningshafa úr hverri könnun og hlýtur viðkomandi 50.000 kr gjafakort
Netkönnun Prósents um ríkisstjórnarsamstarf og ánægju/óánægju með Bjarna Benediktsson sem forsætisráðherra.
Netkönnun Prósents um ánægju með áform Landsbankans um kaup á tryggingafélaginu TM.
Spurt var: Páskaegg frá hvaða framleiðanda er í uppáhaldi hjá þér?
43% svarenda nefna Nóa Siríus, 20% Freyju, 11% Góu, 8% Sanbó og 6% annað vörumerki sem uppáhalds framleiðanda páskaeggja. 12% svarenda segjast ekki borða páskaegg.
34% svarenda segjast ekki vita hver þau vilji að verði næsti forseti, Baldur Þórhallsson fær 37% fylgi, Halla Tómasdóttir 15%, Arnar Þór Jónsson 5%, Ásdís Rán Gunnarsdóttir 4%, Ástþór Magnússon Wium 2%, Agnieszka Sokolowska 1%, Sigríður Hrund Pétursdóttir 1% og allir aðrir frambjóðendur samanlagt 3%.