Fréttir
Baldur Þórhallsson með mesta fylgið
Við verðum með erindi á framkvæmdaþingi 21. mars 2024 þar sem farið verður yfir stöðu, horfur og þróun á byggingamarkaði
Framkvæmdaþing Húsasmiðjunnar 2024 Morgunverðarfundur í Kaldalóni, Hörpu, fimmtudaginn 21. mars kl. 8-11 Á fundinum verða áhugaverð erindi; m.a. um þróun fasteigna markaðarins, áhrif væntanlegra breytinga á byggingareglugerðum, verkefni framundan og skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins. Fagfólk, byggingaverktakar, arkitektar, verkfræðingar, fasteignasalar og aðrir framkvæmdaaðilar…
46% landsmanna andvígir þátttöku Íslands í Eurovision
46% þjóðarinnar eru andvíg þátttöku Íslands í Eurovision í ár Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 8.-14. mars 2024 voru Íslendingar spurðir eftirfarandi spurninga: • Hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú með sigurlag Söngvakeppninnar, lagið Scared of Heights með Heru…
Við hrósum oftar en við þiggjum hrós
Íslendingar hrósa öðrum mun oftar en þeir fá hrós. Í tilefni af alþjóðlega hrósdeginum 1. mars birtum við í Prósenti glænýjar niðurstöður um hrós. Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 20. til 29. febrúar 2024 voru Íslendingar spurðir eftirfarandi spurninga:…
Við vorum að draga
Vð vorum að draga út þrjá vinningshafa og hver hlýtur 50.000 króna gjafakort. Mundu að taka þátt í könnun og það er aldrei að vita nema þú verður dreginn út. Til lukku! 65 ára karl í Reykjavík42 ára kona á…
Íslenska kynslóðamælingin 2023 á erindi ÍMARK um stjórnun markaðsstarfs
Árangur í markaðstarfi Ímark og Prósent Við verðum með erindi um Íslensku kynslóðamælinguna 2023 hjá ÍMARK, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 klukkan 15.00. ÍMARK verðlaunar bæði markaðsmanneskju og markaðsfyrirtæki ársins fyrir þau sem hafa skarað fram úr á sviði markaðsmála og…
77% þjóðarinnar vill engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta
77% þjóðarinnar vill engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta Netkönnun Prósents á meðal könnunarhóps. Gögnum var var safnað 16. til 24. janúar 2024.Við spurðum tveggja spurninga um væntanlegt forsetaframboð. Fyrst spurðum við opinnar spurningar…
Yngri kynslóðir líklegri til að strengja áramótaheit en þær eldri
Yngri kynslóðir líklegri til að strengja áramótaheit en þær eldri Netkönnun Prósents á meðal könnunarhóps. Gögnum var var safnað frá 21. desember 2023 til 4. janúar 2024. Við spurðum þriggja spurninga: Strengir þú áramótaheit? Hversu gott eða slæmt fannst…
Sigurvegarar Íslensku ánægjuvogarinnar 2023
Sigurvegarar Íslensku ánægjuvogarinnar 2022 Íslenska ánægjuvogin í aldarfjórðung Þann 19. janúar 2024 voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2023 kynntar og er þetta tuttugasta og fimmta árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Þau fyrirtæki sem vinna á…