Stoltir sigurvegarar ánægjuvogarinnar
Að vinna Íslensku ánægjuvogina er eftirsóknarvert og frábær fjöður í hattinn. Hjá fjölda fyrirtækja er hún mælikvarði fyrir afrakstur mikillar vinnu þar sem starfsmenn leggjast á eitt við að eiga ánægðustu viðskipavinina.