Mannauðsrannsóknir

Hvað hefur mest áhrif á ánægju á þínum vinnustað?

Við hjá Prósent framkvæmum vinnustaðagreiningar og púlsmælingar fyrir fjölda stofnana og fyrirtækja.  

Vinnustaðagreiningar

Hvað hefur mest áhrif á ánægju á vinnustaðnum? Gerðu árlega vinnustaðagreiningu og fáðu skýr skilaboð um forgangsröðun aðgerða.

NÁNAR

Púlsmælingar

Púlsmælingar henta mjög vel þegar þú vilt taka stöðuna á starfsfólkinu. Algengt er að taka stöðu með rannsókn sem inniheldur 10 spurningar.

NÁNAR

360 stjórnendamat

Styrktu stjórnendurna og búðu til öflugri teymi með 360 gráðu stjórnendamati. Þú færð endurgjöf sem leiðir til aukinnar framleiðni, helgunar og þróunar í starfi.

NÁNAR

eNPS

Kjarninn í góðri þjónustu til viðskiptavina er að hafa ánægt starfsfólk sem mælir með vinnustaðnum og þeim vörum og þjónustu sem fyrirtækið býður upp á.

NÁNAR

Kulnun

Ný býðst fyrirtækjum/stofnunum að mæla kulnun á meðal síns starfsfólks og fá samanburð við íslenska vinnumarkaðinn.

NÁNAR

Starfsánægja, hollusta og tryggð

Rannsóknir sýna að arðsemi fyrirtækja tengist ánægju þeirra sem eiga við þau viðskipti. Starfsfólkið gegnir lykilhlutverki í ánægju viðskiptavina þinna. 

  • 15% starfsfólks mæla ekki með að vinir eða ættingjar þeirra sæki um starf á þeirra vinnustað.
  • 39% starfsfólks gefur næsta yfirmanni sínum 10 í einkunn.

Við erum með reynsluna í að mæla ánægju þíns starfsfólks og hjálpa þér að forgangsraða verkefnum. Algengt er að framkvæma vinnustaðagreiningu árlega og taka púlsmælingar ársfjórðungslega.

Mældu starfsánægju, hollustu og tryggð

Fáðu góða yfirsýn eftir deildum

Forgangsröðun á aðgerðum

Samanburður við íslenska vinnumarkaðinn

Meðmæli

Heilsa og vellíðan starfsfólksins okkar er okkur mikilvægt málefni og því skiptir okkur miklu máli að getað tekið stöðuna á okkar fólki með vinnustaðagreiningu. Við kynntumst Prósenti fyrst þegar við vorum að vinna að ánægjukönnun viðskiptavina og sáum þá hvað gögnin birtast á flottan og notandavænan hátt í mælaborðinu. Mælaborðið í vinnustaðagreiningunni hjálpaði okkur mikið við að gera okkur grein fyrir stöðu mála hjá okkur og hvað það er sem raunverulega skiptir starfsfólkið okkar máli.
bjorgheidur albertsdottir
Björgheiður Albertsdóttir
Mannvit

Viltu vita meira?

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt frekari upplýsingar um þjónustuna okkar.

Eins ef þú vilt fá tilboð í rannsókn sem gæti hentað þínu fyrirtæki.

Fáðu frekari upplýsingar