Þróun miðgildis launa
Þróun miðgildis launa úr kjarakönnun FVH árið 2022. Í úrtaki voru 2.483 viðskipta- og hagfræðingar á Íslandi. Svarendur voru 948 og svarhlutfall 38%.
Þátttakendur voru beðnir um að svara spurningum út frá stöðu á vinnumarkaði og launum í janúarmánuði árið 2022.
Prósent annaðist alla gagnavinnslu og tryggði nafnleynd við þátttakendur.