Starfsánægja

Gerðu árlega vinnustaðagreiningu og fáðu skýr skilaboð um forgangsröðun aðgerða.

39& starsfólks gefa næsta yfirmanni sínum 10 í einkunn . Prósent

Veistu hvað hefur mest áhrif á ánægju á vinnustaðnum?

Starfsánægja, hollusta og tryggð

Góð yfirsýn eftir starfseiningum

Skýr forgangsröðun aðgerða

Samanburður við íslenska markaðinn

Við hjá Prósenti framkvæmum vinnustaðagreiningar fyrir fjölda fyrirtækja og stofnana og það sem niðurstöður okkar sýna er m.a.:

  • Hvaða þættir hafa mest áhrif á starfsánægju, hollustu og tryggð.
  • Góð yfirsýn yfir viðhorf starfsfólks í fyrirtækinu sem heild sem og niður á ákveðna hópa eins og svið, deildir, kyn, aldur og starfsaldur.
  • Skýr forgangsröðun aðgerða.
  • Samanburður við íslenska markaðinn.

Kostir okkar vinnustaðagreininga eru m.a.:

  • Staðlað og samanburðarhæft mælitæki sem er byggt á Evrópsku starfsánægjuvísitölunni (European Employee Index) og samanburður við íslenska vinnumarkaðinn.
  • Myndrænar og auðlesanlegar niðurstöður í rafrænu mælaborði þar sem meðal annars er notast við hitakort (e. heat map) og aðrar tölfræðigreiningar á mannamáli.
  • Vinna mannauðsstjórans verður markvissari þar sem niðurstöður sýna á skýran hátt hverjir eru helstu áhrifaþættir starfsánægju innan fyrirtækisins, hvernig fyrirtækið kemur út í samanburði við íslenska markaðinn og mun á milli starfseininga.
  • Öruggur aðgangur að niðurstöðum í rafrænu mælaborði og möguleikar á aðgangsstýringu að niðurstöðum fyrir stjórnendur og annað starfsfólk.
  • Mælaborðin henta vel til kynningar á niðurstöðum. Einnig er auðvelt er að gefa starfsfólki innsýn í stöðuna og gera þannig vinnustaðinn upplýstari um stöðu mála.

Gagnvirkt mælaborð

Viðskiptavinir hafa aðgang að gagnvirku mælaborði með öflugri aðgangsstýringu.

Greiningarnar framkvæmum við í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar.

Hitakort

Hér er dæmi um hitakort sem sýnir niðurstöður eftir deildum.

Meðmæli

Ég hef nýtt mér þjónustu Prósents á þeim vinnustöðum sem ég hef verið hjá sl. 6 ár, HR, Eflu og núna hjá Alvotech. Niðurstöðurnar með fylgnigreiningu veitir þeim hjá Prósenti mikið forskot, því kerfið sem stuðst er við sýnir með afgerandi hætti hvaða þættir hafa mest áhrif á starfsánægju og að fá niðurstöður niður á deildir og geta kynnt niðurstöður með hverjum stjórnanda fyrir sig er nauðsynlegt. Starfsfólk Prósents er metnaðarfullt, bregst hratt við og það sem er náttúrulega best er hversu góða ráðgjöf þau veita þegar niðurstöður liggja fyrir.
ella sigga
Ella Sigga
Alvotech

Viltu vita meira?

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá verðtilboð eða frekari upplýsingar um þjónustuna.

Fáðu tilboð í rannsókn