
Meirihluti telur að árið 2025 verði betra en nýliðið ár
55% þjóðarinnar fannst árið 2024 gott, 22% fannst það hvorki gott né slæmt og 23% fannst það slæmt. Ekki er marktækur munur á viðhorfi þátttakenda til nýliðins árs í samanburði við viðhorf þátttakenda í könnun sem varð gerð fyrir ári síðan.
NánarMeirihluti telur að árið 2025 verði betra en nýliðið ár