Fréttir

Netverslunarpúlsinn mælinar um netverslun Ísledinga Prósent

Mælaborð íslenskrar vefverslunar

Síðastliðið ár höfum við hjá Prósenti séð um framkvæmd rannsóknar sem snýr að reglulegum mælingum á kauphegðun Íslendinga þegar kemur að verslun á netinu. Rannsókn þessi er unnin í samstarfi við Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) sem eru í samvinnu…

Nánar
kulnun þreyttur maður skrifstofa

Kulnun meðal Íslendinga

Prósent framkvæmdi rannsókn á kulnun meðal Íslendinga árin 2021 og 2020. Um var að ræða netkannanir meðal könnunarhóps Prósents. Framkvæmdartími fyrri könnunarinnar var 10. til 20. janúar árið 2020, skömmu fyrir COVID-19 og þeirrar seinni 5. til 15. febrúar árið…

Nánar
30650963008 64352de252 b

Kosningar 2021 – Könnun Prósents fyrir Fréttablaðið.

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents, sem framkvæmd var 13. til 16. september fyrir Fréttablaðið, heldur ríkisstjórnin ekki. 21,3% ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 12,6% Framsókn og 10% VG. Hér er hægt að lesa fréttina í heild sinni. FramkvæmdFramkvæmdatími: 13. til 16.…

Nánar
prosent starfsfolk

Hvenær er rétti tíminn til að gera vinnustaðagreiningu?

Stjórnendur velta því oft fyrir sér hvenær sé besti tíminn til að gera vinnustaðagreiningu. Þetta hljómar eins og einföld spurning sem til ætti að vera við einfalt svar. En hvað þýðir besti tíminn? Er besti tíminn þegar allt leikur í…

Nánar
posent frettatilkynning5

Zenter rannsóknir verður Prósent

Eigendaskipti hafa orðið á Zenter rannsóknum ehf., en fyrirtækið framkvæmir markaðs-, viðhorfs-, þjónustu- og vinnustaðarannsóknir meðal íslenskra neytenda og fyrirtækja og annast m.a. framkvæmd á Íslensku ánægjuvoginni. Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri, sem hóf störf hjá Zenter rannsóknum árið 2015, hefur keypt…

Nánar