Fréttir

mynd kulnun

Kulnunarfyrirlestur í beinu streymi

Það styttist í fyrirlestur Prósents um Kulnun Íslendinga á vinnumarkaði. Erindið verður nk fimmtudag 29. september klukkan 9:00-10:00.    Streymi á Facebook Streymi er aðgengilegt öllum á Facebook síðu Prósents, sjá hér:  Uppselt er á viðburðinn í húsakynnum Samtök…

Nánar
1

Kulnun Íslendinga á vinnumarkaði fyrir og eftir Covid

Prósent í samstarfi við Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi, SVÞ og Stjórnvísi kynna spennandi fyrirlestur um kulnun Íslendinga á vinnumarkaði. Prósent hefur framkvæmt rannsókn á kulnun meðal Íslendinga á vinnumarkaði frá árinu 2020. Rannsóknarmódelið sem notast var við til mælinga…

Nánar
laufey mattianavann miða á þjóðhátíð könnunarhópur Prósents

Laufey fer til Eyja

Við erum búin að draga út vinningshafa í Þjóðhátíðarleiknum. Það var hún Laufey Mattíana sem var svo heppin að vera dregin út. Laufey fær miða fyrir tvo á Þjóðahátíð í Vestmannaeyjum 2022 ásamt fari með Herjólfi. Laufey var mjög ánægð…

Nánar
Íslendingar trúa á álfa skv niðurstöðum prósents

31% Íslendinga trúa á álfa

Í könnun sem framkvæmd var í byrjun maí 2022 kemur í ljós að 31% Íslendinga segjast trúa á álfa, 57% trúa ekki, 11% svara ég veit það ekki og 1% vil ekki svara. Ef viðhorf þeirra sem tóku afstöðu er…

Nánar
1 ars afmæli Prósents

Prósent 1 árs

1. júní 2021 var formlegur stofndagur Prósents og héldum við upp á það. Prósent hét áður Zenter rannsóknir ehf (sama kennitalan en nýtt nafn) sem var stofnað 1. júní 2015. Prósent var formlega stofnað 1. júní 2021 og því má…

Nánar
Á að leyfa áfengi á skíðasvæðum rannsókn Prósent

47% Íslendinga eru andvígir sölu áfengis á skíðasvæðum

Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 24. janúar til 1. febrúar 2022 voru Íslendingar spurðir hversu hlynntir eða andvígir þeir væru sölu áfengis á skíðasvæðum á Íslandi.. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur)(t) ert þú sölu áfengis á skíðasvæðum á Íslandi? Tæplega…

Nánar
atvinna haus ferningur

Ertu 100% sérfræðingur í rannsóknum?

Talnaspekingur með mikla greiningarhæfileika óskast til að vera hluti af ört vaxandi fyrirtæki sem starfar fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins. Við leggjum mikla áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð, skipulagshæfileika og framúrskarandi samskiptahæfni. Starfssvið Þátttaka í mótun á aðferðafræði og…

Nánar
gunnhildur Stjórnvísi íslenska ánægjuvogin

Íslenska ánægjuvogin veitir fyrirtækjum hvatningu til að gera enn betur.

Fréttablaðið – kynningarblað Umfjöllun um ánægjuvogina (kynningarblað) Í Fréttablaðinu , fimmtudagur 3. febrúar. Ánægjuvogin á að vera hlutlaus og sýna stöðu fyrirtækja á markaðnum hverju sinni þegar kemur að ánægju og tryggð viðskiptavina. Hægt að lesa viðtöl við sigurvegarar ánægjuogarinnar…

Nánar