Efnisflokkar og spurningar
Hér má sjá efnisflokka kynslóðamælingarinnar og hvaða spurningar tilheyra hverjum flokki.
Kynslóðamælingin byggir á 2500 svörum og eru niðurstöður vigtaðar m.t.t. kyns, aldurs og búsetu. Aðrar bakgrunnsbreytur eru einstaklingstekjur, heimilistekjur, staða á vinnumarkaði, menntun, starf, hjúskaparstaða, fjöldi barna á heimili, áhugamál, kosningar.