Köngulóarvefur
Auðvelt að sjá strax hvar styrkleikar og veikleikar vörumerkja liggja og muninn á þeim.
Með sterku vörumerki getur þú aukið tryggð, sölu og markaðshlutdeild.
Við hjálpum þér að skoða vörumerkið frá öllum hliðum. Hvaða vörumerki er efst í huga neytenda? Hver er notkunin? og hvaða hugrenningatengsl hafa neytendur við vörumerkið?
Góð ímynd skiptir miklu máli og veitir fyrirtækjum ákveðið forskot. Meginmarkmið vörumerkisins er að hafa skýra aðgreiningu á markaði.
Ítarlegri greining en í hefðbundnum vörumerkjamælingum. Sérsniðin ímyndarmæling að staðfærslu, markmiðum og stefnu vörumerkisins.
Brottfallsgreining
Hversu margir þekkja vörumerkið vs. hversu margir íhuga að kaupa vörumerkið vs. hversu margir eru tryggir vörumerkinu?
Samsvörunargreining
Hvaða eiginleika tengir fólk við vörumerkið? Hversu lík eru vörumerkin og hvar liggja tækifærin?
Styrkleikagreining
Hvaða eiginleikar aðgreina vörumerkið frá samkeppninni?
Aðhvarfsgreining
Hvaða áhrif hefur hver eiginleiki á vörumerkið?
Hvaða eiginleikar eru mikilvægastir til að byggja upp sterkt vörumerki? Skýr forgangsröðun.
BX-greiningin er framkvæmd í samvinnu við Qualtrics sem er í fremstu röð hvað varðar greiningar á vörumerkjum.
Auðvelt að sjá strax hvar styrkleikar og veikleikar vörumerkja liggja og muninn á þeim.
Vörumerkjatrektin sýnir hlutfall þeirra sem eiga í mismiklum tengslum við vörumerkið, t.d. hversu margir þekkja vörumerkið yfir í hversu margir nota það.
Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt frekari upplýsingar um þjónustuna okkar.
Eins ef þú vilt fá tilboð í rannsókn sem gæti hentað þínu fyrirtæki.