Vörumerkið

Með sterku vörumerki getur þú aukið tryggð, sölu og markaðshlutdeild.

Við hjálpum þér að skoða vörumerkið frá öllum hliðum. Hvaða vörumerki er efst í huga neytenda? Hver er notkunin? og hvaða hugrenningatengsl hafa neytendur við vörumerkið?

Góð ímynd skiptir miklu máli og veitir fyrirtækjum ákveðið forskot. Meginmarkmið vörumerkisins er að hafa skýra aðgreiningu á markaði.

67% stjórnenda skilja ekki ástæðurnar fyrir stefnu fyrirtækisins . Prósent

Ímynd og aðgreining á markaði

Í hverju erum við best? eða ættum að vera best í, til að geta aðgreint okkur frá samkeppninni.? Þetta eru algengar spurningar sem fyrirtæki spyrja sig að. Í okkar greiningum byrjum við á að finna þá þætti sem skipta mestu máli á þínum markaði og fyrir þitt vörumerki, hvernig þið standið í samanburði við helstu samkeppnisaðila.

Hvað skiptir mestu máli?

Hvaða hópar þekkja vörumerkið?

Hvað aðgreinir þitt vörumerki frá samkeppninni?

Er þitt vörumerki efst í huga neytenda?

vörumerki mælaborð

Mælaborð

Við bjóðum bæði upp á hefðbundnar skýrslur sem og rafræn mælaborð þar sem þú getur fylgst með stöðu þíns vörumerkis á rauntíma.

Meðmæli

Við höfum nýtt okkur þjónustu Prósents í þó nokkur ár og ein helsta ástæðan fyrir vali okkar á þeim er hraði þjónustu, sveigjanleiki, þekking og aðgangur að mælaborði þar sem möguleiki er á að kafa dýpra og átta sig vel á stöðunni. Sérstaklega er gott að geta fylgst með greiningum nánast á rauntíma þar sem við leggjum mikla áherslu að okkar ákvarðanir taki mið af greinargóðum gögnum. Við mælum tvímælalaust með Prósent.
magnus arnason (1)
Magnús Árnason
NOVA

Viltu vita meira?

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt frekari upplýsingar um þjónustuna okkar.

Eins ef þú vilt fá tilboð í rannsókn sem gæti hentað þínu fyrirtæki.

Fáðu frekari upplýsingar