Spurningavagn stjórnenda

Í fyrirtækjahópi Prósents eru stjórnendur fyrirtækja sem geta hjálpað þér að fá skýrari sýn á stöðu mála. Stjórnendahópur hentar einstaklega vel á fyrirtækjamarkaði (B2B).

53% stjórnenda finnst best að fá upplýsingar með tölvupósti - Prósent

Hvernig er hljóðið í stjórnendum landsins?

Við bjóðum upp á niðurstöður úr stjórnendavagni þar sem þér gefst kostur á að komast að viðhorfi og skoðunum stjórnenda  á íslenskum vinnumarkaði.

Þátttakendur
Þátttakendur eru stjórnendur lítilla, meðalstórra og stórra fyrirtækja á Íslandi (forstjórar, framkvæmda- og fjármála­stjórar). Um 1.100 fyrirtæki eru í úrtakinu og er ávallt miðað við að ná a.m.k. 50% svarhlutfalli.

Bakgrunnsbreytur
Bakgrunnsbreytur eru staðsetning höfuðstöðva fyrirtækisins, ársvelta, fjöldi starfsfólks, fjöldi starfsfólks á skrifstofu og hvort að fyrirtækið starfi á neytenda- og/eða fyrirtækjamarkaði.

Niðurstöður 
Niðurstöður eru unnar í rafrænu mælaborði þar sem niðurstöður fyrir hverja spurningu eru greindar eftir helstu bakgrunns­breytum.

Kynning 
Ein kynning meðal starfsfólks er innifalin í verði.

Verð
Verð frá 90.000 kr.

Viðhorf forstjóra, framkvæmdastjóra og fjármálastjóra

Fljótleg og hagkvæm leið að viðhorfi stjórnenda

Niðurstöður í rafrænu mælaborði

Túlkun og kynning á niðurstöðum gagna

Rafrænt mælaborð

Aðgangur að rafrænu mælaborði og túlkun gagna með ráðgjöfum Prósents mun aðstoða þig við að taka réttar ákvarðanir og forgangsraða verkefnum eftir því sem skiptir mestu máli. 

Meðmæli

Við höfum nýtt okkur þjónustu Prósents í þó nokkur ár og ein helsta ástæðan fyrir vali okkar á þeim er hraði þjónustu, sveigjanleiki, þekking og aðgangur að mælaborði þar sem möguleiki er að kafa og átta sig vel á stöðunni. Sérstaklega er gott að geta fylgst með greiningum nánast á rauntíma þar sem við leggjum mikla áherslu að okkar ákvarðanir taki mið af greinargóðum gögnum. Við mælum tvímælalaust með Prósenti.
magnus arnason (1)
Magnús Árnason
NOVA

Viltu vita meira?

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt frekari upplýsingar um þjónustuna okkar.

Eins ef þú vilt fá tilboð í rannsókn sem gæti hentað þínu fyrirtæki.

Fáðu frekari upplýsingar