Djúpviðtöl
Við framkvæmum regulega djúpviðtöl fyrir okkar viðskiptavini, oftast sem hluta af stærra rannsóknarferli. Þar sem djúpviðtöl eru eigindleg rannsóknaraðferð og ekki hægt að alhæfa um þýði þá geta þau gefið innsýn í málefni sem vert er að rannsaka með megindlegum aðferðum.
Djúpviðtölum er ýmist beitt sem:
- forrannsókn að stærri rannsókn til að móta spurningalista sem fer á fjöldann.
- einstök rannsókn sem er skilað í skýrsluformi með handriti og samantekt.