Við verðum með erindi á framkvæmdaþingi 21. mars 2024 þar sem farið verður yfir stöðu, horfur og þróun á byggingamarkaði
Framkvæmdaþing Húsasmiðjunnar 2024 Morgunverðarfundur í Kaldalóni, Hörpu, fimmtudaginn 21. mars kl. 8-11 Á fundinum verða áhugaverð erindi; m.a. um þróun fasteigna markaðarins, áhrif væntanlegra breytinga á byggingareglugerðum, verkefni framundan og skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins. Fagfólk, byggingaverktakar, arkitektar, verkfræðingar, fasteignasalar og aðrir framkvæmdaaðilar…