
Sósíalistaflokkurinn eykur við fylgi sitt
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar er ekki marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar sem eru með mesta og næstmesta fylgið. Samfylkingin er marktækt stærri en Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sem eru með 3. og 4. mesta fylgið. Ekki er marktækur munur á fylgi Viðreisnar og Miðflokks og Sjálfstæðisflokks