Fréttir

iceland postcard

Skiptir við­horf al­mennings og neyt­enda til sjálf­bærni­mála fyrir­tækja og stofnana einhverju máli?

Mælingar eins og Sjálfbærniásinn eru mikilvægar vegna þess að þær veita fyrirtækjum innsýn í viðhorf almennings og hvernig þau eru skynjuð út frá sjálfbærni og samfélagsábyrgð. Fyrirtæki sem leggja áherslu á gagnsæi, áreiðanleika og virka þátttöku í samfélagsverkefnum eiga meiri möguleika á að byggja upp traust og jákvæða ímynd. Þetta traust er ekki aðeins byggt á staðreyndum heldur á því hvernig fyrirtækin sýna samfélagslega ábyrgð í verki, tala til samfélagsins og sýna að þau séu í sama liði.

NánarSkiptir við­horf al­mennings og neyt­enda til sjálf­bærni­mála fyrir­tækja og stofnana einhverju máli?