Fréttir

20220929 prosent 20

Prósent notar eingöngu handahófskennd úrtök

Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 19 til 24. júlí 2024 voru Íslendingar spurðir eftirfarandi spurninga:Ætlar þú að fylgjast með Ólympíuleikunum sem munu fara fram í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst næstkomandi? 41% svarenda ætlar að fylgjast með Ólympíuleikunum 2024, 33% ætla ekki að fylgjast með og 27% hafa ekki gert upp hug sinn.
NánarPrósent notar eingöngu handahófskennd úrtök