Fréttir

skurðlæknar

Meirihluta þjóðarinnar finnst illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Meirihluta þjóðarinnar finnst illa staðið að opinberriheilbrigðisþjónustu á Íslandi. Netkönnun Prósents á meðal könnunarhóps. Gögnum var safnað frá 9. til 22. nóvember 2023.  Við spurðum tveggja spurninga: Á heildina litið hversu vel eða illa finnst þér staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu…

NánarMeirihluta þjóðarinnar finnst illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
stjörnur

24,5% ánægð með störf Katrínar forsætisráðherra, 14% með störf  Ásgeirs seðlabankastjóra og 12% með störf Bjarna  utanríkisráðherra

24,5% ánægð með störf Katrínar forsætisráðherra, 14% með störf Ásgeirs seðlabankastjóra og 12% með störf Bjarna utanríkisráðherra. Í könnun Prósents sem framkvæmd var 9. til 24. nóvember 2023 voru Íslendingar spurðir eftirfarandi spurningar: Á heildina litið, hversu ánæg(ð/ður/t) eða óánæg(ð/ður/t) ert þú…

Nánar24,5% ánægð með störf Katrínar forsætisráðherra, 14% með störf  Ásgeirs seðlabankastjóra og 12% með störf Bjarna  utanríkisráðherra
svona erum við 2

Markaðsrannsóknir spila stórt hlutverk í nýrri sjónvarpsþáttaröð RÚV, Svona erum við

Svona erum við Hvað hreyfir við okkur og hvernig erum við í raun og veru?  Ný þáttaröð á RÚV byggð á markaðsrannsóknum.  Markaðsrannsóknir, viðhorf þjóðarinnar og hegðun er m.a. viðfangsefni íslensku heimildarþátttaraðarinnar, Svona erum við, sem RÚV sýnir á næstunni. …

NánarMarkaðsrannsóknir spila stórt hlutverk í nýrri sjónvarpsþáttaröð RÚV, Svona erum við