Meirihluta þjóðarinnar finnst illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu á Íslandi
Meirihluta þjóðarinnar finnst illa staðið að opinberriheilbrigðisþjónustu á Íslandi. Netkönnun Prósents á meðal könnunarhóps. Gögnum var safnað frá 9. til 22. nóvember 2023. Við spurðum tveggja spurninga: Á heildina litið hversu vel eða illa finnst þér staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu…