Unga fólkið hugsar frekar um sjálfbærni

Niðurstöður Sjálfbærniásins í fyrra sýna að unga fólkið er greinilega að hugsa mikið um sjálfbærnimálin. Þegar spurt er Hversu mikil eða lítil áhrif hefur það á val þitt að fyrirtæki leggi áherslu á sjálfbærni? segir 60% fólks á aldrinum 18-24 ára að sjálfbærnimál fyrirtækja skipti miklu máli.

Nýjar mælingar sýna að Z- kynslóðin kaupir miklu frekar notuð húsgögn, raftæki, fatnað og fleira en aðrar kynslóðir.

Á sama tíma hafa 50% íslenskra fyrirtækja ekki hafið innleiðingu á sjálfbærni.

Hér má lesa viðtal visi.is við Trausta Haraldsson, framkvæmdastjóra Prósents.

https://www.visir.is/g/20252700381d/unga-folkid-greinilega-ad-hugsa-um-sjalfbaernimalin?