92% Íslendinga ætla að kaupa jólagjafirnar í íslenskum verslunum
Prósent framkvæmdi könnun um jólagjafakaup dagana 30. október til 7. nóvember 2021. Hvar ætla Íslendingar að kaupa jólagjafir? Um 92% svarenda sem tóku afstöðu voru líkleg til að kaupa jólagjafir í íslenskum verslunum, um 56% í íslenskum vefverslunum, um 17%…