Fréttir

1 ars afmæli Prósents

Prósent 1 árs

1. júní 2021 var formlegur stofndagur Prósents og héldum við upp á það. Prósent hét áður Zenter rannsóknir ehf (sama kennitalan en nýtt nafn) sem var stofnað 1. júní 2015. Prósent var formlega stofnað 1. júní 2021 og því má…

NánarPrósent 1 árs
gunnhildur Stjórnvísi íslenska ánægjuvogin

Íslenska ánægjuvogin veitir fyrirtækjum hvatningu til að gera enn betur.

Fréttablaðið – kynningarblað Umfjöllun um ánægjuvogina (kynningarblað) Í Fréttablaðinu , fimmtudagur 3. febrúar. Ánægjuvogin á að vera hlutlaus og sýna stöðu fyrirtækja á markaðnum hverju sinni þegar kemur að ánægju og tryggð viðskiptavina. Hægt að lesa viðtöl við sigurvegarar ánægjuogarinnar…

NánarÍslenska ánægjuvogin veitir fyrirtækjum hvatningu til að gera enn betur.
ps5 vinningshafi könnunarhópur Prósent

PS5 tölvan gengin út

Það var mikil eftirvænting hjá okkur sl. mánudag, 31. janúar 2022, þegar við drógum út vinningshafa fyrir Playstation 5 tölvunni. Sá heppni var Grétar Hermannsson og kom hann hingað á skrifstofuna okkar með dóttur sinni til að sækja dýrgripinn. Við…

NánarPS5 tölvan gengin út