
Rúmlega 40% Íslendinga telja Ísland taka við of fáum flóttamönnum
Mikill munur er á svörum eftir aldri. 43% svarenda í aldurshópnum 65 ára og eldri telja Ísland taka við of mörgum en hlutfallið í öðrum aldurshópum er undir 24% Spurt var “Finnst þér of mörgum, of fáum eða hæfilega mörgum…