
29% þjóðarinnar tekur lýsi daglega
29% svarenda tekur lýsi daglega, 26% sjaldnar en daglega og 45% tekur aldrei lýsi.
29% svarenda tekur lýsi daglega, 26% sjaldnar en daglega og 45% tekur aldrei lýsi.
Sjálfbærni nær í dag langt út fyrir umhverfismál. Hún snertir stjórnarhætti, mannauð, upplýsingagjöf, jafnrétti, samfélagsþjónustu, ábyrga fjármálastjórnun, tækni og nýsköpun – og ekki síst traust og gagnsæi. Þess vegna taka fjölbreytt fyrirtæki þátt í verkefninu; úr ólíkum atvinnugreinum en með sameiginlega sýn á samfélagslega ábyrgð. Sjálfbærni er ekki lengur sérsvið – heldur heildræn nálgun á starfsemi og tengsl við samfélagið.
Viðurkenningarhátíðin þar sem 15 fyrirtæki fá viðurkenningu fyrir góðan árangur í sjálfbærni 2025 verður haldin miðvikudaginn 28. maí klukkan 9.15 til 10.00 í Gestastofu, Elliðaárstöð. Hægt verður að fylgjast með dagskrá í beinu streymi á visi.is og mbl.is.
3% svarenda hafa verið í opnu sambandi, 8% hafa ekki verið í opnu sambandi en er opið fyrir því, 81% hafa ekki áhuga á að vera opnu sambandi og 6% hafa ekki áhuga á að vera í sambandi.
Heilsa og vellíðan og friður og réttlæti eru mikilvægustu heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna samkvæmt Íslensku kynslóðamælingunni 2025
6% svarenda hefur sniðgengið vörur frá Bandaríkjunum til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump að öllu leyti, 17% að einhverju leyti, 32% svarar nei en er að íhuga það, 39% svara nei, alls ekki, 4% svara veit ekki og 1% vildi ekki svara.
Niðurstöður Sjálfbærniásins í fyrra sýna að unga fólkið er greinilega að hugsa mikið um sjálfbærnimálin. Þegar spurt e Hversu mikil eða lítil áhrif hefur það á val þitt að fyrirtæki leggi áherslu á sjálfbærni? segir 60% fólks á aldrinum 18-24 ára að sjálfbærnimál fyrirtækja skipti miklu máli.
Eru þetta korn eða baunir. Hvað segir íslenska þjóðin um það?
55% þjóðarinnar fannst árið 2024 gott, 22% fannst það hvorki gott né slæmt og 23% fannst það slæmt. Ekki er marktækur munur á viðhorfi þátttakenda til nýliðins árs í samanburði við viðhorf þátttakenda í könnun sem varð gerð fyrir ári síðan.
13% stjórnenda nýta sér gervigreind mikið við dagleg störf sín, 9% nýta sér hana hvorki mikið né lítið, 37% lítið og 41% ekkert.