Fréttir

play gjafakort vinningshafi 16122022

Jóhannes ætlar til Ítalíu

Jóhannes Bjarni var með heppnina með sér og var nafn hans dregið úr pottinum. Jóhannes hlýtur gjafabréf með Play að verðmæti 100.000 krónur. Jóhannes sagði líklegt að hann myndi fljúga til einhverra af áfangstöðum Play í Ítalíu, en þar bjó…

NánarJóhannes ætlar til Ítalíu
útkeyrð í lok vinnudags

Kulnun Íslendinga á vinnumarkaði niðurstöður rannsókna Prósents árin 2020, 2021 og 2022.

Heildarniðurstöður rannsókna Prósents um kulnun á íslenskum vinnumarkaði. Fimmtudaginn 29. september 2022 kynntum við í Prósent niðurstöður þriggja ára rannsókna á kulnun Íslendinga á vinnumarkaði.  Prósent hefur framkvæmt rannsóknina í janúar ár hvert síðan 2020 og er nú komin samanburður…

NánarKulnun Íslendinga á vinnumarkaði niðurstöður rannsókna Prósents árin 2020, 2021 og 2022.
mynd kulnun

Kulnunarfyrirlestur í beinu streymi

Það styttist í fyrirlestur Prósents um Kulnun Íslendinga á vinnumarkaði. Erindið verður nk fimmtudag 29. september klukkan 9:00-10:00.    Streymi á Facebook Streymi er aðgengilegt öllum á Facebook síðu Prósents, sjá hér:  Uppselt er á viðburðinn í húsakynnum Samtök…

NánarKulnunarfyrirlestur í beinu streymi
laufey mattianavann miða á þjóðhátíð könnunarhópur Prósents

Laufey fer til Eyja

Við erum búin að draga út vinningshafa í Þjóðhátíðarleiknum. Það var hún Laufey Mattíana sem var svo heppin að vera dregin út. Laufey fær miða fyrir tvo á Þjóðahátíð í Vestmannaeyjum 2022 ásamt fari með Herjólfi. Laufey var mjög ánægð…

NánarLaufey fer til Eyja
1 ars afmæli Prósents

Prósent 1 árs

1. júní 2021 var formlegur stofndagur Prósents og héldum við upp á það. Prósent hét áður Zenter rannsóknir ehf (sama kennitalan en nýtt nafn) sem var stofnað 1. júní 2015. Prósent var formlega stofnað 1. júní 2021 og því má…

NánarPrósent 1 árs