
Prósent 1 árs
1. júní 2021 var formlegur stofndagur Prósents og héldum við upp á það.
Prósent hét áður Zenter rannsóknir ehf (sama kennitalan en nýtt nafn) sem var stofnað 1. júní 2015. Prósent var formlega stofnað 1. júní 2021 og því má segja að við höfum verið að fagna 7 ára og 1 árs afmæli.