Jóhannes ætlar til Ítalíu
Jóhannes Bjarni var með heppnina með sér og var nafn hans dregið úr pottinum. Jóhannes hlýtur gjafabréf með Play að verðmæti 100.000 krónur. Jóhannes sagði líklegt að hann myndi fljúga til einhverra af áfangstöðum Play í Ítalíu, en þar bjó hann á árum áður.
Til lukku Jóhannes og buon viaggio!