Laufey fer til Eyja

Við erum búin að draga út vinningshafa í Þjóðhátíðarleiknum. Það var hún Laufey Mattíana sem var svo heppin að vera dregin út. Laufey fær miða fyrir tvo á Þjóðahátíð í Vestmannaeyjum 2022 ásamt fari með Herjólfi. Laufey var mjög ánægð með vinningin og var ekki lengi að renna við hjá okkur á Laugaveginum til að sækja miðana sína. Til hamingju Laufey og við óskum þér góðrar skemmtunar í Eyjum!