
54% þjóðarinnar eru hlynnt því að leyfa katta- og hundahald í fjölbýli
54% þjóðarinnar eru hlynnt því að leyfa katta- og hundhald í fjölbýli Í könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 29. júní til 17. júlí 2023 voru Íslendingar spurðir tveggja spurninga um dýrahald. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að…