Trausti fékk Bose heyrnartól
Trausti Júlíusson var dregin út 26. apríl 2023 og fékk aukavinninginn þetta vorið. Trausti fékk Bose NC700 þráðlausu heyrnartól með noise cancelling í hljóði og tali. Til lukku með það Trausti og vonandi ertu að hlusta á einhverja snilld þessa stundina.