Fjórir vinningshafar dregnir út sem svöruðu könnunum í desember og janúar 2023

Við vorum að senda fjórum snillingum í könnunarhópnum okkar tölvupóst þar sem við tilkynntum að þeirra bíði 50.000 kr bankgagjafakort. Ekki slæm búbót það.

Hlökkum til að sjá ykkur

  • 51 ára karl í Reykjavík
  • 51 árs kona í Reykjanesbæ
  • 72 ára karl á Suðurlandi
  • 29 ára karl í Reykjavík