
Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju
52% svarenda eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, 27% eru hvorki hlynnt né andvíg og 21% eru andvíg.
52% svarenda eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, 27% eru hvorki hlynnt né andvíg og 21% eru andvíg.
37% starfsfólks finnst þau vera útkeyrð í lok vinnudags einu sinni í viku eða oftar,
46% starfsfólks finna fyrir þreytu þegar þau fara á fætur á morgnana og þurfa að takast á við nýjan vinnudag, einu sinni í viku eða oftar.
Afköst í starfi minnka marktækt á milli ára..
Helstu niðurstöður íslensku könnunarinnar sýna að stjórnendur hér á landi eru mun svartsýnni en erlendir kollegar sínir. Þeir telja óvissu í heimsmálum og innanlands hafa neikvæð áhrif á rekstur og framtíðarhorfur. Þetta kemur fram í samanburði við alþjóðlegu niðurstöðurnar, þar sem erlendir stjórnendur sýna meiri bjartsýni og virðast þegar hafa aðlagað stefnu sína að nýjum veruleika.
67% svarenda finnst að Ísland ætti að hætta við að taka þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttökuþjóða og 33% finnst það ekki.
Af þeim sem tóku afstöðu þá myndu 32,0% kjósa Samfylkinguna, 18,3 Sjálfstæðisflokkinn, 14,4% Viðreisn, 9,9% Miðflokkinn, 7,6% Flokk fólksins, 7,1% Framsóknarflokkinn, 5,2% Pírata, 2,7% Sósíalistaflokkinn, 2,1% Vinstri græn og 0,7% Lýðræðisflokkinn.
51% finnst sumarfrí grunnskólanema vera hæfilega langt, 32% finnst það vera of langt og 16% finnst það vera of stutt.
11% svarenda eiga ísvél og 30% hafa áhuga á að eignast slíka vél
23% svarenda hafa keypt vöru(r) í gegnum kínversku netverslunina Shein á síðastliðnum 12 mánuðum, 9% hafa ekki keypt á síðastliðnum 12 mánuðum en hafa keypt þar áður og 68% hefur aldrei keypt í gegnum Shein.
Niðurstöður Kulnunarrannsóknar Prósents verða kynntar miðvikudaginn 8. október 2025
fyrir félagsfólk Mannauðs og Stjórnvísi
7% svarenda fara í gusu á Íslandi einu sinni á ári eða oftar, 29% fara ekki í gusu en hafa áhuga og 65% fara ekki í gusu og hafa ekki áhuga.