Fréttir

Þróun gervigreindar 2025

Stjórnendur meðalstórra og stórra fyrirtækja svartsýnni en erlendir kollegar

Helstu niðurstöður íslensku könnunarinnar sýna að stjórnendur hér á landi eru mun svartsýnni en erlendir kollegar sínir. Þeir telja óvissu í heimsmálum og innanlands hafa neikvæð áhrif á rekstur og framtíðarhorfur. Þetta kemur fram í samanburði við alþjóðlegu niðurstöðurnar, þar sem erlendir stjórnendur sýna meiri bjartsýni og virðast þegar hafa aðlagað stefnu sína að nýjum veruleika.

NánarStjórnendur meðalstórra og stórra fyrirtækja svartsýnni en erlendir kollegar