Adriana Karólína Pétursdóttir, formaður stjórnar Mannauðs, og Trausti Heiðar Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents ræddu kulnun í Kastljósi og fóru yfir könnun sem sýnir vel stöðun á íslenskum atvinnumarkaði.
Lokakönnun Prósents var að jafnaði 1,6% frá raunfylgi í alþingiskosningum. Auk Prósents gerðu Gallup og Maskína reglulega kannanir í aðdraganda kosninga. Framkvæmdatími lokakönnunar Gallup var 23.-29. nóvember og voru niðurstöður hennar að jafnaði 0,9% frá raunfylgi.
Maskína framkvæmdu könnun dagana 23.-28. nóvember og voru niðurstöður hennar að jafnaði 1,6% frá raunfylgi. Lokakönnun Maskínu var framkvæmd dagana 28.-29. nóvember og voru niðurstöður hennar að jafnaði 1,4% frá raunfylgi.
Þegar mælingar hófust í mars 2021 höfðu 70% svarenda verslað síðast við innlenda vefverslun og 30% við erlenda vefverslun. Þess má geta að á þessum tíma vorum við í miðjum Covid faraldri. Nú þremur og hálfu ári síðar er hlutfallið 58% sem versluðu síðast við innlenda vefverslun og 42% við erlenda vefverslun.
Fylgi Viðreisnar eykst marktækt á milli vikna, úr 17,1% í 21,5%. Fylgi Pírata minnkar marktækt úr 5,7% niður í 3,4%. Ekki er marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar og eru þessir flokkar markækt stærri en allir aðrir flokkar.
Fylgi Viðreisnar eykst marktækt á milli vikna, úr 17,1% í 21,5%. Fylgi Pírata minnkar marktækt úr 5,7% niður í 3,4%. Ekki er marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar og eru þessir flokkar markækt stærri en allir aðrir flokkar.
Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar er ekki marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar sem eru með mesta og næstmesta fylgið. Samfylkingin er marktækt stærri en Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sem eru með 3. og 4. mesta fylgið. Ekki er marktækur munur á fylgi Viðreisnar og Miðflokks og Sjálfstæðisflokks