Prósent kynnir niðurstöður rannsóknar um Kulnun Íslendinga á vinnumarkaði í Kastljósi

Mörg finna einkenni kulnunar á starfsævinni og ljóst að kostnaður atvinnurekenda vegna hennar er mikill. En hvað er til ráða? 


Adriana Karólína Pétursdóttir, formaður stjórnar Mannauðs, og Trausti Heiðar Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents ræddu kulnun í Kastljósi og fóru yfir könnun sem sýnir vel stöðun á íslenskum atvinnumarkaði.

Nánar um viðtalið og niðurstöður má sjá í þætti Kastljóss hjá RUV.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/35422/ahpu36