Uppskeruhátíð Íslensku ánægjuvogarinnar 2024

Fimmtudaginn 16. janúar 2025, kl. 8:30 -09:25 veitir Stjórnvísi viðurkenningar fyrir Íslensku ánægjuvogina fyrir árið 2024.

Viðburðurinn er haldin á Grand Hótel – Háteigi- Sigtúni 38, 105 Reykjavík og verður í beinu streymi hér.

Dagskrá
Klukkan 8:30. Fundarsetning. Fundarstjóri er Gunnhildur Arnardóttir framkvæmdastjóri Stjórnvísi og stjórnarformaður Íslensku ánægjuvogarinnar.   

klukkan 08:35.  Trausti Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent kynnir niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2024, m.a. niðurstöður einstakra fyrirtækja og markaða og breytingar frá fyrri árum. Allir verðlaunahafar sem skora hæst á sínum markaði eignast réttinn til að nota merki Ánægjuvogarinnar í viðurkenningarskyni. 

Íslenska ánægjuvogin 2024

Vinningshafar Íslensku ánægjuvogarinnar 2023.