PS5 tölvan gengin út

Það var mikil eftirvænting hjá okkur sl. mánudag, 31. janúar 2022, þegar við drógum út vinningshafa fyrir Playstation 5 tölvunni. Sá heppni var Grétar Hermannsson og kom hann hingað á skrifstofuna okkar með dóttur sinni til að sækja dýrgripinn. Við óskum Grétari til hamingju !

Könnunarhópur

Könnunarhópur Prósent endurspeglar lýðfræðilega samsetningu íslensku þjóðarinnar og sendum við rafrænar kannanir á könnunarhópinn sem eru ötul við að svara okkar könnunum. Þín skoðun skiptir máli!
Mánaðarlega eru dregnir út nokkrir heppnir vinningshafar og má fylgjast með því á síðunni okkar um könnunarhópinn.