Vinningshafar ágústs

Við vorum að draga út fjóra vinningshafa og það voru allt konur. Til lukku!
Vissuð þið að hlutfall kynja á Íslandi í dag er 52% karlmenn og 48% konur.

  • 51 árs kona í Garðabæ
  • 68 ára kona í Reykjavík
  • 65 ára kona í Reykjavík
  • 20 ára kona á Akureyri

Gjafabréfin ykkar eru hér á skrifstofunni Laugavegi en þið eruð líka allar með tölvupóst frá okkur 😉