Þrír vinningshafar í júní

Við drógum út þrjá vinningshafa í júní og erum við enn að bíða svara frá tveimur huldukonum sem svara ekki kallinu.
Við efumst ekki um að þær verði mjög kátar þegar þær fatta að þær séu í „alvöru“ búnar að vinna sér inn 50 þúsund króna bankagjafakort.

Við erum dugleg að senda út kannanir og í hvert skipti er dregin út heppinn aðili sem vinnur bankagjafakort. Svo taktu þátt og þú gætir verið næsti vinningshafi.