Einstaklingsmarkaður
Með góðri þjónustukönnun sér fyrirtækið hvaða þættir hafa mest áhrif á ánægju og tryggð viðskiptavina og hvar tækifærin liggja.
Þjónustukönnun einstaklinga
Ánægja viðskiptavina skiptir öllu máli og hefur hún bein áhrif á tryggð og að lokum á aukna veltu og meðmæli þeirra.
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvaða þættir skipta mestu máli og hafa mest áhrif á ánægju og tryggð viðskiptavina til að hægt sé að forgangsraða verkefnum til að viðhalda og efla þjónustustig fyrirtækisins.
Spurningar byggðar á þjónustulíkani okkar (20 grunnspurningar)
Samanburður við einstaklingsmarkaðinn
Fylgnigreining (hvað skiptir mestu máli)
Einfalt að setja inn eldri rannsóknargögn
Meðmæli
Sem ráðgjafi í stefnumótun er mikilvægt að kynnast markhópunum og vera ávallt skrefi á undan við að uppfylla þeirra þarfir. Ég hef unnið rýnihópa og rannsóknir með Prósenti og búa þau yfir mikilli þekkingu, reynslu og skilningi á neytendahegðun og eru gagnrýnin á aðferðir og framkvæmd. Þar fyrir utan eru þau einfaldlega snör og lipur í samskiptum.
Edda Blumstein
BeOmni
Viltu vita meira?
Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá verðtilboð eða frekari upplýsingar um þjónustuna.