Könnunarhópur

Skráðu þig í könnunarhóp Prósents og þú gætir unnið Apple Watch Series 6.

Þín skoðun skiptir máli!

Við drögum út einn heppinn vinningshafa þann 6. október næstkomandi.

Hvað felst í skráningu?

Við sendum þér um tvær kannanir á mánuði í tölvupósti eða SMS sem tekur um 4 til 10 mínútur að svara. Allir sem taka þátt eiga möguleika á glæsilegum vinningum sem eru dregnir út eftir hverja könnun. Með þátttöku þinni getur þú komið skoðunum þínum á framfæri varðandi ýmis málefni líðandi stundar, þjónustu fyrirtækja og fleira. Prósent lætur aldrei af hendi persónugreinanlegar upplýsingar þátttakenda og í öllum tölvupóstum sem sendir eru er möguleika að afskrá sig samstundis úr hópnum.

prosent konnunarhopur applewatch 1200x630px

Skráning í könnunarhóp Prósents!

Skráðu þig

…og þú gætir unnið Apple Watch Series 6.