
51 árs var happatalan í nóvember
Í nóvember drógum við út tvo vinningshafa sem hvor hlaut 50.000 króna bankagjafakort. Til lukku með það og ekki er verra að fá svona glaðning á þessum tíma.
Við óskum líka Jóhannesi Bjarka til hamingju með stóra aukavinningin en hann fékk gjafabréf hjá Play að verðmæti 100.000 kr.
Gjafakortin má nálgast á skrifstofu okkar á Laugavegi 178.
51 árs karl í Reykjavík
51 árs kona í Reykjanesbæ