Könnunarhópur – Fréttir

bose vinningshafi

Trausti fékk Bose heyrnartól

Trausti Júlíusson var dregin út 26. apríl 2023 og fékk aukavinninginn þetta vorið. Trausti fékk Bose NC700 þráðlausu heyrnartól með noise cancelling í hljóði og tali. Til lukku með það Trausti og vonandi ertu að hlusta á einhverja snilld þessa…

NánarTrausti fékk Bose heyrnartól
play gjafakort vinningshafi 16122022

Jóhannes ætlar til Ítalíu

Jóhannes Bjarni var með heppnina með sér og var nafn hans dregið úr pottinum. Jóhannes hlýtur gjafabréf með Play að verðmæti 100.000 krónur. Jóhannes sagði líklegt að hann myndi fljúga til einhverra af áfangstöðum Play í Ítalíu, en þar bjó…

NánarJóhannes ætlar til Ítalíu
laufey mattianavann miða á þjóðhátíð könnunarhópur Prósents

Laufey fer til Eyja

Við erum búin að draga út vinningshafa í Þjóðhátíðarleiknum. Það var hún Laufey Mattíana sem var svo heppin að vera dregin út. Laufey fær miða fyrir tvo á Þjóðahátíð í Vestmannaeyjum 2022 ásamt fari með Herjólfi. Laufey var mjög ánægð…

NánarLaufey fer til Eyja