Apple Watch vinningshafi
Það var hún Særún Birta sem vann Apple Watch. Dregið var út 18. október og eðlilega var Særún ánægð þegar hún kom og sótti vinninginn til okkar á Laugaveginn.
Það var hún Særún Birta sem vann Apple Watch. Dregið var út 18. október og eðlilega var Særún ánægð þegar hún kom og sótti vinninginn til okkar á Laugaveginn.