50.000 króna gjafakort dregin út í september
Þrír vinningshafar voru dregnir út þann 27. september og hlutu hver bankagjafakort að verðmæti 50.000 krónur. Elís hafði fylgt út könnum í stjórnendavagni og var ánægður að fá þennan glaðning. Svanhvít og Starri sem eru í könnunarhóp Prósents fengu einnig sitthvort 50.000 króna gjafakortið.