5 heppnir vinningshafar dregnir út

Það má segja að það sé ákveðinn háannatíma hjá rannsóknafyrirtækjum í aðdraganda kosninga. Við vorum dugleg að mæla fyrir síðastliðnar sveitastjórnakosningar og þökkum við könnunarhópnum okkar kærlega fyrir að vera dugleg að svara.
Við minnum á að í hvert skipti sem við sendum út spurningavagn er dregin út vinningshafi. Til að eiga séns á að vinna þá þarf að svara og senda inn.

Eftirfarandi vinninshafar duttu í lukkupottinn í maí.

  • Gréta, 61 ára í Reykjavík
  • María, 35 ára í Hafnarfirði
  • Guðbjörn, 66 ára á Selfossi
  • Una, 33 ára í Reykjavík
  • Salbjörg, 36 ára í Kópavogi

Takk fyrir að taka þátt og munið að hver skoðun skiptir máli.